9/20/2003

Hvort er betra ad drepa thunglynda belju eda hamingjusaman fugl? Jeg spurdi herbergisfjelaga minn sem byr handan vid Uralfjoll thessarar spurningar, a ensku ad visu: what is better, to kill a sad cow or a happy bird? Vid stodum uti a svolum og hann horfdi lengi ut i myrkrid, kannski svona 13-15 sekundur og sagdi svo 'i don't know'. Og thar med voru thaer samraedur bunar. Jeg er ordinn hardbrjosta, i hvert skipti sem jeg sje betlara sem er um thad bil ad fara ad deyja hugsa jeg 'hann er ad plata' eda 'djofull er hann ad raka inn peningum'. Adan sa jeg konu sem syndi ollu folkinu sem gekk framhja henni a adal verslunargotunni hjerna, fotinn sinn. Foturinn hennar var ekki eins og fotur a ad vera, svo jeg hugsadi 'til hvers er hun ad syna okkur thetta?'. Thad er margt skritid sem madur fer ad hugsa hjerna. Svo thurfti jeg ad fara i thjrar mismunandi radir til ad kaupa mjer eina sukkuladikoku og te, a kaffihusi. Sveiattann. Studum tholi jeg ekki thessa helvitis Russa.

9/19/2003

Ef jeg vaeri min eigin undirmedvitund, ljeti jeg mig dreyma ad jeg vaeri ad skrida ut ur cannabis frumskogi og a leid minni inn i heilsueydimorkina mundu hvitgloandi THC-kristallar springa utan af mjer af og til thar til adeins einn kristall yrdi eftir og hann mundi jeg geyma og vid hann mundi jeg saettast. buid.

9/18/2003

Jeg var ad tala vid gamla konu adan a Russnesku, hun var tannlaus og virtist vera ad leita ad manninum sinum sem hefur e.t.v. farid a fylleri fyrir utan einhverja straetostoppistodina hjer i Peter. Hun nadi ad segja mjer ad thad vaeri fallegt ad sja laufblodin falla nidur ur trjanum ad hausti til og ad uppahaldsskaldid hennar vaeri Brotski, eda eitthvad svoleidis. Henni fannst skritid ad thad vaeri ekki kalt a Islandi og hun thekkti hvorki Galldor Laxnjess nje Thorberg Thordason. Hun var nu svolitid saet, hefdi jeg verid svona 50 arum eldri hefdi jeg orugglega reynt vid hana. Svo tok jeg leigubil nidur i bae, og leigubilstjorinn sem var jafngamall mjer, vinnur sem byggingaverkamadur a daginn og leigubilstjori a kvoldin. hann var hress og leyfdi mjer ad reykja ut um gluggann. Jeg komst ad thvi adan, ad ef madur gengur a moti straum af folki, tha getur madur horft framan i folkid, horft i augu thess og sjed i hvada astandi thad er. hvort thad er orvinglad, veiklynt, dapurt eda glatt. Thetta folk, sem labbar allt i somu att, sjer bara hnakkann a samferdamonnum sinum og veit thvi ekki neitt og skilur ekki neitt. En thad er samt ekki endilega kostur ad ganga a moti straumnum, afthvi um leid sjer thessi folksfjoldi inn i augun a thjer, og ef thu vilt finna einhvern til thess ad halda utan um a medan thu gengur, tharftu annadhvort ad sannfaera einhvern um ad snua vid og ganga i ofuga att, eda byrja ad ganga i somu att og hinir. Og audvitad vill madur halda utan um einhvern thegar madur labbar innan um folk. Hver sem vill ma endilega bua til ljod ur thessu ollusaman sem jeg var ad skrifa, allavega get jeg thad ekki. Yfir og ut.

Bloggsafn