10/17/2003

Eftir ad jeg byrjadi ad lesa bibliuna hef jeg 5 sinnum hitt Djofulinn og Gud einusinni, i draumum minum. I skiptid a undan thvi skipti sem gerdist i nott, kom djofullinn til min i liki gamallar konu. Hun stod vid hlidina a ruminu minu thar sem jeg la, og hun halladi sjer yfir mig, kyssti mig og jeg kyssti a moti og fann tha hvernig jeg gat ekki andad lengur og gamla konan reyndi ad reisa mig upp med munninum. Jeg rauf thennan koss og vaknadi. I nott kom djofullinn til min i liki Vidars Thorsteinssonar, manni sem jeg hef aldrey treyst, enda thekki jeg hann ekki neitt Vidar var med afskaplega litid har a kollinum, utlinur andlitsins voru straumlinulagadar og hann allur half glansandi af oliuklistri. Vid satum a bar, a olstofunni held jeg, og raeddum um bokmenntir. Svo syndi hann mjer ahuga, og spurdi ad einhverju eins og ''hvad ert thu annars ad gera nuna?'' og jeg svaradi ''thad er nu helst ad frjetta af mjer, ad djofullinn hefur verid ad birtast mjer i draumum af og til''. Thegar jeg hafdi sagt thetta, sprakk draumurinn einhvernveginn, jeg half vaknadi og fannst eins og einhver gifurleg orka vaeri ad sjuga mig i burtu. Jeg for med fadirvorid og vonadist til ad fa ognarkraft fra gudi til ad standast thetta burtsog, og svo gekk thetta yfir og jeg vaknadi. Jeg hugsadi i sma stund, komst ad theirri nidurstodu ad jeg hafi komid upp um djofulinn i dulargerfi, alveg ovart, nadi i bibliuna sem jeg hafdi lagt ofan a inniskona mina a golfinu, stakk henni undir koddann minn, gerdi krossmark a sjalfum mjer og bjost vid ad eiga von a annari lotu. En hvorki djofullinn nje gud komu aftur. Og jamm, ef thu hittir Stein Linnet kaeri lesandi, gaetirdu tha bedid hann um ad spurja pabba sinn um einhvern dramatiskan djass med knjefidlu? Knjefidla er sjello. Kannski naest thegar hann fer i mat upp i Breydholt. Tho Nina Simone sje orugglega daud, tha er hun nyjasta tonlistaruppgotvun min. Hun syngur eins og skraek ahyggjufull amma sem er svo spilud a halfum hrada. I nott adur en jeg sofnadi var jeg nybyrjadur a nyja testamentinu. Jeg vissi ekki ad Jesu hafi verid svona hardur: ''En jeg segi ydur: Hver sem horfir a konu i girndarhug, hefur thegar drygt hor med henni i hjarta sinu. Ef haegra auga thitt taelir thig til falls, tha rif thad ur og kasta fra thjer. Betra er thjer, ad einn lima thinna glatist en ollum likama thinum verdi katad i helviti.''(Mattheus 5:28) Jeg hjelt ad Jesu vaeri ligeglad, thetta veldur mjer vonbrigdum. Passadu thig a bilunum.

10/16/2003

Hallo, mig langadi bara ad segja thjer ad mjer vaeri farid ad thykja vaent um thetta blogg. Samt lidur mjer half illa ad kalla thetta blogg. Mjer finnst sarsaukafullt ad flokka ordin sem jeg skrifa, undir blogg. Mjer finnst blogg nidrandi ord og mjer thykir vaent um ordin min. Thykir thjer vaent um ordin thin? Jeg var ad lesa nokkud a nyhil.com, thar sem Haukur Mar nokkur talar um margt og imyslegt a Islandi. Hann taladi um Island og thattoku thess a althjodavettvangi, Iraksstridid, marshall adstodina og margt fleira. Jeg var sammala honum og hefdi getad skrifad undir flest allt. Svo for hann ad tala um islenska tungumalid, og jeg var ekki sammala honum og fannst hann vera vitlaus. En jeg held samt ad thad sem hann sagdi um islensku tunguna, og tha stakk hann upp a thvi ad vid myndum skipta alveg yfir i ensku adur en islenskan hljomadi i eyrum utlendinga eins og baeklud enska... Jeg held samt ad Hauki thyki vaent um islenskuna og hann hafi verid ad reyna ad skrifa ironiskan kafla i pistlinum sinum eda formala ur ritgerdarsafni Kannski var oll greinin ironisk an thess ad jeg hafi tekid eftir thvi. Gud for i gegnum heilmiklar personubreytingar eftir thvi sem leid a gamla testamentid. Einusinni akvad gud ad vilja ekki fleiri brennifornir og sagdi: ''Jeg tharf ekki ad taka uxa ur husi thinu nje geithafra ur stiu thinni, thvi ad min eru oll skoardyrin og skepnurnar a fjollum thusundanna. Jeg thekki alla fugla a fjollunum, og mjer er kunnugt um allt thad sem hraerist a [eydi]morkinni. Vaeri jeg hungradur, mundi jeg ekki segja thjer fra thvi,''(Salmarnir 50:9). Gud hefur semsagt ordid leidur a steikjabraelunni. Einhverra hluta vegna grunar mig ad thessi salmur hafi verid skrifadur af bonda sem timdi ekki ad forna bestu hrutunum sinum morgum sinnum a ari. Jamm.

10/15/2003

Kannki er ollum odrum kalt, en mjer er allavegana hlytt. Thegar jeg er med eitthvad drasl i hondunum og kasta draslinu kaeruleysislega ofan i ruslafotu og hitti, tha finnst mjer thad vera takn um ad jeg sje suxessful og sjalfsoruggur madur. Thegar jeg hitti eykst sjalfstraust mitt um 0.5 prosent. Timabundid natturulega, kannski helst thad ut daginn. Thad var kalt i Pjotrsburg i dag og engin upphitun i kennslustofunni. Kennslukonan minntist eitthvad a ad ef mjer vaeri kalt, tha gaetum vid haett snemma i dag svo jeg yrdi ekki veikur. En jeg er fra Islandi og vel buinn, svo mjer var ekkert kalt. Kennslukonunni var samt iskalt og hana langadi orugglega ad fara heim, en vid erum ekki alveg a somu bylgjulengd, svo jeg skildi ekki hvad hun var ad gefa i skyn. Hun spurdi mig alltaf reglulega ''er thjer kalt?'', en jeg segi alltaf sannleikann, og sagdi ''nei, mjer er heitt''. Svo hjelt hun afram ad kenna og kenndi mjer allskonar malfraedireglur og skrifadi synisetningar a tofluna eins og: ''kennarinn getur ekki hugsad, afthvi honum er kalt''. Og lika ''Jeg skelfist kuldann'' og ''Jeg hata kulda''. Tha for jeg ad fatta, ad hun gat natturulega ekki bara sagt bless jeg er farin. Jeg er nefnilega adalmalid tharna. Svo jeg sagdi vid hana ''mnje njemnotska hcholodna vi nosje'' sem thydir ''mjer er svolitid kalt a nefinu''. Sem var satt, nefid a mjer var kalt eins og jokull. Og eftir sma stund lauk timanum, og jeg for heim. Thess ma geta ad thad vantar eina tonnina i nedri framgom kennslukonunnar. Og sma handhaegar upplysingar: ''Thegar madur drygir synd, sem vardar liflati, og hann er liflatinn og thu hengir hann a trje, tha skal likami hans ekki vera nattlangt a trjenu, heldur skalt thu jarda hann samdaegurs. Thvi ad sa er bolvadur af Gudi, sem hengdur er, og thu skalt ekki saurga land thitt, thad er Drottinn Gud thinn gefur thjer til eignar.'' (Devteronomium 21:22) Blessbless

10/14/2003

Kaeri lesandi ! ''Litiid magn af hassblondudu efni fannst i bifreid a Sudurlandsvegi vid Skeidavegamot upp ur midnaetti i nott. Fjorir ungir karlmenn voru i bifreidinni og voru their vistadir i fangageymslur a medan rannsokn stod yfir en sleppt af thvi loknu,'' (netsida moggans 14.okt) Sko ef mogginn tekur thversnid af samfelaginu tha maetti halda ad thad vaeri tiltokumal ad fjorir ungir menn vaeru med ponsulitid af soxudu hassi ofan i tobakinu sinu. Thad vaeri lika haegt ad hropa upp yfir sig ''thetta eru fastistar tharna a Islandi!'' Thad er ekki rjett ad kenna gurkutid hja fjolmidlum um svona frjett, thvi svona frjettir skjota upp kollinum mjog reglulega. Frjettir eins og ''Madur fannst med overulegt magn af aetludu hassi fyrir utan heimili sitt''. Og hvad er aetlad hass? Marijuana? Loggan er orugglega med einhvad reiknilikan, sem umreiknar thyngd grass yfir i hass. Hverjum er ekki sama? Jamm, skv. frjettinni tha voru karlmennirnir vistadir i fangageymslur. Jeg vaeri alveg til i ad lata vista mig i fangageymslur. Mogginn er virtasti fjolmidill landsins sem flytur okkur yndislega utthynntar frjettir undir flaggi hlutleysis. Thetta segi jeg sem dyggur lesandi. Moggi, ef thu ert ad lesa nuna, radlegg jeg thjer ad birta svona frjett: ''Allskonar folk a ollum aldri vidsvegar um Island faer sjer stundum i pipu og ollum virdist vera sljett sama. Tho er nokkud um, ad foreldrar hafi ahyggjur af bornum sinum. Mogginn nadi tali af husmodur a Husavik sem kvadst vera nokkud ahyggjufull, en vidurkenndi tho ad hun gaeti litid gert annad en ad vona ad uppeldid hafi tekist vel, ad barnid taeki mark a vidvorunum sinum og leiddist ekki ut i hardari efni''. Lengi lifi fikniefnastefna Islands, lengi lifi fikniefnalaust Island arid 2000. Jeg virdist vera ad fa alltof mikinn metnad fyrir thessu bloggi minu og bidst afsokunar hafi einhver samfjelagsgagnryni blandast hingad. Thad er ekki aetlun min ad stunda slikt. Tho jeg sje ad visu bloggari i afneitun, hef jeg alltaf talid mig yfir blogg hafinn. Af thvi tilefni vil jeg birta thjer ofyndinn brandara, sem er tho nokkud godur: Brandari Dag einn gekk madur yfir bru sem var svo breid, ad ef madur vildi komast af vinstri vaeng hennar yfir a thann haegri, thurfti madur ad spassera yfir atta akreinar sem allar lagu i sitthvora attina. Thegar madurinn var halfnadur a gongu sinni yfir brunna sa hann sprungu a bruargolfinu, og i gegnum hana alla leid ofan i anna. Honum sundladi afthvi ain var svo langt i burtu og faerdist til vinstri midad vid brunna sem stod hreyfingalaus og kjurr. I theirri andra for bruin ad hristast undir honum thegar sporvagn nokkur keyrdi thar framhja med miklum jarnskrudningum. Madurinn haetti thvi ad horfa a brunu ledurskonna sina hoppa fram hvor ur odrum og leit til sporvagnsflykkisins skrolta framhja. Einhvernveginn fannst honum eins og laetin fra thessu skrimsli hjalpudu kuldanum ad bita sig i kinnarnar. I glugga sporvagnsins sa madurinn snodklipptan strak sem horfdi til baka a manninn med spennuthrungnu augnatilliti. Thegar hann sa strakinn, vard hann skyndilega thyrstur. En augnsamband theirra vardi ekki lengi, thvi annar skosoli mannsins steig nu fram af ovaentum bruarspordi. Sjalfur sa madurinn ekki hvad gerdist, thad eina sem hann vissi var ad hann sa ekki lengur strakinn i sporvagninum og horfdi rangeygum augum upp i blaan himininn. Thegar bruin birtist honum ad ofan byrjadi hann ad sprikla med loppunum einhverskonar sundtok, fann lykt af brennisteini og badadi ut hondunum eins og sa sem hleypur a eftir straeto. Og eftir nokkur augnablik heyrdist skvamp og var hann tha alveg dottinn ofan i lygnan straum.

10/13/2003

Mjer lidur alltaf eins og laumuhomma thegar jeg fer a macdonalds. Thegar thad er nybuid ad taka mig i rassinn, hugsa jeg 'jeg aetla aldrey ad gera thetta aftur'. Thad er kominn nyr nagranni hjerna. Hann er i herberginu vid hlidina a okkur. Thar bjo fyrir Iraki, og thessi Iraki er stor og mikill, med bumbu og hitar sjer alltaf matarafganga rjett fyrir svefninn. Nu er kominn til hans pinkulitill Japani, og their thurfa ad deila herbergi sem er svo litid, ad thad er eiginlega ekkert bil a milli rumanna. Og jeg hef tekid eftir hvi ad thessi Iraki er ekkert alltof hrifinn af Kinverjum. Jeg er heldur ekki alltof hrifinn af Kinverjum, og tha hrifningu mina get jeg utskyrt; thad er vegna thess ad their kunna ekki ad bida i rod. Their fara mjog oft framfyrir radir, og th.a.l. fram fyrir mig lika, og geta alltaf a einhvern svivirdilegan hatt trodid sjer afram. Og thegar their troda sjer framfyrir adra, eru their alltaf med einhvern svip sem gefur til kynna ad theim sje sama um allt. En hvad um thad, nu er stori Irakinn og litli japaninn samanklesstir i herbergi og skilja ekki hvorn annan. Og allt fint um thad ad segja. En mjer finnst thessi Japani fyndinn, jeg hef fengid mitt fyrsta starf sem tulkur a milli theirra, og alltaf thegar litli Japaninn reynir ad segja eitthvad, fer hann hja sjer, haettir ad tala, thegir ogn, stingur hausnum fram eins og haena og fer svo meira hja sjer. Stundum finnst mjer hann vera eins og svona krusidullu api. Svo thegar jeg er ad tulka a milli theirra og halda uppi samraedum vid Japanann, sje jeg stundum ad Irakinn gjoir augunum tortrygginn til Japanans. Eins og mig grunadi adur en jeg kom hingad, tha er sigarettan besti vinur minn og geislaspilarinn helsta hughreystingin. Megas hefur grenjad inn i eyru min og veitt mjer mikinn studning. Jeg vil lika thakka Skula Arnlaugssyni.com fyrir ad vera enntha ad blogga. Og jeg bolva ollum thessum uppgjafabloggurum i sand og osku. Med tid og tima hefur madur ordid fastagestur a hinum ymsu bloggsidum sem svo allt i einu haetta ad thonusta lesendur sina. Ad visu finnst mjer bragur.com heidarlegur, hann allavega haetti med stael. Um tha agaetu sidu verd jeg ad segja, ad thegar hann byrjadi var hun algjor snilld. En svo er eins og hofundur hennar hafi misst hugsjonir sinar og farid ad lita a bloggid sem hverja adra vinnu og kvod. Thid lotu bloggarar sem elskid ekki bloggid af alvoru, heldur erud adeins ad thykjast, getid hvorki verid fyndin nje skrifad eitthvad heidarlegt um ykkar lif, i eitthvad sem thid kallid dagbok!!!! Gerid eins og www.bragur.com PS: Ingibjorg Jonasdottir hefur unnid geislaskifu med hljomsveitinni MOLOKO, sem m.a. gerdi eitthvad lag fraegt einhvertiman. Ingibjorg getur fegid diskinn afhentan med eiginhandararitun Irakans og Japanans sem jeg var ad skrifa um, naestu jol(ef hun kemur heim, og ef jeg kem heim) Diskurinn er i forlatu hulstri med myndum af hljomsveitarmedlimum og vinum theirra. Ingibjorg skrifadi: ''eg get ekki allveg akvedid mig en thad er a.m.k. fegurra ad vera daudur hofrungur i fjoru en daudur hundur a gotu.'' Rjett svar, var thad svar sem jeg thekkti sem rjett svar thegar jeg sa thad, og rjetta svarid var i thessu tilviki ''jeg get ekki alveg akvedid mig''. Thetta er alveg thad sama og Max hinn Uralfjallski sagdi um thunglyndu beljuna og hamingjusama fuglinn. Godar stundir

Bloggsafn