10/31/2003

Kennslukonan fann mig, jeg sat einn a bekk og hun kom til min og sagdist vilja kynna mig fyrir prinsessu. Hun hafdi adur talad um thessa prinsessu, og sagdi ad hun vaeri med augu eins og himinhvolf. Svo nu er jeg ad fara i bio med kennurunni og stelpu med himin i augum sjer. Jeg held ad kennslukonan elski mig, en hun veit ad astin sjer ekki i gegnum aldursbilid a milli okkar og thvi vill hun ad jeg eignist alminnilega konu sem hun getur samthykkt. ''Amen''(biblian:gamla/nyja testamentid)

10/29/2003

Eins og jeg sagdist aetla ad gera, tha spurdi jeg Maxim hinn Urallfjallska af hverju hann vaeri med mynd af ljoni a grosugri gresju a bollanum sinum. Fyrst svaradi mjer hann eins og hann svarar naestumthvi ollu eda, 'I don't no'. En jeg neitadi og gefast upp og sagdi ad thad hlyti ad vera einhver astaeda. En hann svaradi 'I don't no, maybe there is no reason'. Tha spurdi hann mig hvort jeg teldi einhverja astaedu vera fyrir ollu. Nei kvad jeg vid, en jeg taldi ad allt aetti sjer orsok. Tha sagdist hann hafa fengid bollann ad gjof, og kannsk var thetta eini bollinn i budinni og thessvegna er tharna ljon ad horfa yfir gresjuna sina. Og svo sagdi hann 'sometimes you have no choice to make a choice'. Og tha veistu svarid. Svo vil jeg kvarta yfir stelpum sem gera rad fyrir thvi ad strakar/karlmenn/perrar sjeu svo lelegir ad lesa a milli linanna og skilja augnarad stelpna, ad theim finnst thaer knunar til ad koma ordunum 'my boyfriend' einhvernveginn inn i thad sem thaer segja. Jeg var ad tala vid stelpu um eitthvad adan, svo sagdi hun bara allt i einu 'my boyfriend'. Hvad hjelt hun ad jeg vaeri ad hugsa? Jeg tholi svona lagad ekki. Ad visu getur verid snidugt ad segja thetta vid mig thegar jeg er fullur og vitlaus, en thegar jeg er edru og kurteis? SVEIATTAN! Svo get jeg ekki annad en dadst ad Gudi almattugum fyrir ad vera hugmyndarikur, einusinni var Farao eitthvad othekkur og tha sagdi Drottinn: ''Gef lyd minum fararleyfi, ad their megi thjona mjer. En ef thu synjar honum fararleyfis, tha skal jeg thja allt thitt land med froskum''. (2. mosebok 8:1)

10/28/2003

Russar fara yfirleitt i sturtu fyrir svefninn. Thad er kultur. Ad thvi jeg best veit, er thetta gert til thess ad aklaedi rumsins verdi ekki ohrein. Einnig er thetta gott fyrir kynlifid, ad vera hreinn. Ordatiltaeki eitt segir: Russneskur karlmadur sem rakar sig adur en hann fer ad sofa, rakar sig fyrir konuna sina. En russneskur karlmadur sem rakar sig a morgnana, rakar sig fyrir yfirmanninn. Jeg er ekki viss um hvort thu hafir skilid thetta rjett, en thu hefdir att ad hlaeja eftir ad hafa lesid undanfarna setningu. Thegar Russi skodar fot i fatabud, er mjog mikilvaegt ad hann villist ekki yfir i kvennfotin. Thad telst mikil hneysa, og afgreidslufolkid passar vel upp a ad vidskiptavinirnir geri ekki thau mistok. Thad hefur tvisvar eda thrisvar komid fyrir mig, ad til min kemur hlaupandi afgreidslumadur og segir 'abb abb abb, nu ertu kominn yfir i konubuxurnar'. Thad er mjog mikilvaegt ad vera karlmannlegur, ekki beint karlmannlegur. A russnesku er thad mushkoj. Jeg mundi frekar thyda thad sem karlkynslegur. Enda er lika russneska thjodin haldin mikilli kynfestu. Asgeir hommi, sem byr med Adalsteini sem er ekki hommi, sagdi ad 'thad eru adallega konur sem mega ganga i litrikum fotum. Og allir karlmenn sem ganga i einhverju odru en svortu og brunu eru sennilega i bolvadir hottintottar'. Svona um thad bil allavega. Urallfjallski herbergisfjelagi minn sem segir aldrey neitt, notar alltaf sama bollann sinn i allt. Hann er algjorlega ohraeddur vid ad blanda saman mismunandi drykkjum. Hann notar bollann sinn fyrir mjolk, kaffi, te og vatn og koka kola. Einusinni baud jeg honum raudvin og hann rjetti mjer bollann sinn, nybuinn ad klara mjolkina sina. Utan a bollanum er mynd af ljoni sem hvilir sig a grosugri sljettu og horfir yfir riki sitt, jeg horfdi a bollann i gaer, innra bord bollans var brunmarglitt af allskonar logum af gomlum vokvum. Mig langadi ad spurja thogula fjelagann minn ''af hverju er ljon utan a bollanum thinum?'. Mjer fannst eitthvad rangt vid thad ad madur sem hefur aldrey komid ut fyrir Russlands endimork skuli vera med mynd af ljoni sem byr langt langt i burtu a bolla sem hann drekkur ur a hverjum degi. Jeg gerdi thad ekki, en jeg aetla ad gera thad. Ad visu hef jeg aldrey sjed thunglyndari mann en hann Maxim, en hann er thunglyndur a thann hatt ad hann gerir ekki rad fyrir neinni hamingju. Og thar af leidandi er hann bara 'normal' alltaf. Enda alltaf thegar jeg spyr hann hvernig honum lidur, segir hann 'normalna'. Thannig svara ad visu flestallir Russar. Russum lidur edlilega. Biblia fyrir Max: ''Betri er hryggd en hlatur, thvi ad thegar andlitid er dapurt, lidur hjartanu vel.'' Predikarinn 7:3)

10/27/2003

Jeg komst ad thvi adan, thad er ekki haegt ad laera sjer til hita. Thegar heilinn vinnur og manni finnst eins og thar sjeu einhver atok i gangi, tha eru thau atok allavega ekki vermandi. Nefnilega, thegar heilinn er ad laera eitthvad, tha er hann bara annadhvort ad prufa nyjar rafrasir eda breyta stodu speglanna i speglasalnum. En thetta er einum of flokin speki til ad jeg geti utskyrt hana hjer. I stuttu mali vil jeg meina ad heilinn sje samansettur ur nokkurskonar speglum sem spegla sjedum reynslum a vissan hatt til sjalfsins. Thetta er svona alika flokid og umbreyting RNA i DNA, en jeg skildi thad aldrey. Og thessar litlu finu hreyfingar handarinnar, sem leida af sjer stafi og ord a bladi, eru ekki heldur hitavaldandi. Jeg vil thakka Tilfinn Ingu fyrir veitta samud. Tilfinn Inga er einstaklega gagnvirkur blogglesari og thu aettir ad reyna ad vera eins og hun. Hun skrifadi mjer ''Eg veiti ther alla mina samud vegna brotna hjartans, thad er vont! thu jafnar thig tho vonandi fljott. live easy...........TilfinnINGA''. Um leid og jeg thakka Ingu, vil jeg samt taka fram ad e.t.v. ykti jeg adeins tilfinningar minar til kennurunnar. En jeg tok thaer litlu tilfinningar sem jeg fann fyrir og skrifadi um thaer af gifurlegri orku. En Inga hefur unnid sjer inn bangsa, bangsinn heldur a litlu hjarta sem stendur a 'I love you'. Hun faer bangsann afhentan einhverntiman asamt geisladisk i nainni framtid. ''Gefid afengan drykk theim, sem kominn er i orthrot, og vin theim, sem sorgbitnir eru. Drekki hann og gleymi fataekt sinni og minnist ekki framar maedi sinnar''(Ordskvidirnir 31:6,7)

10/26/2003

Litli Japaninn er alveg barn firringarinnar. Ef mjer leyfist ad segja thad. Adan var hann sofandi, for allt i einu ad umla og stynja i svefni, settist leifturhratt upp, hristi hausinn og nuddadi augun og for svo beint i tolvuna sina. Tolvan hans er sko i ruminu og thad eina sem hann gerir er ad sofa og vakna og fara i tolvuna. Og hann virdist ekki sofa a neinum sjerstokum tima heldur dettur hann ut svona inn a milli thess sem hann gerir eitthvad i tolvunni. En hann er haettur ad trufla mig med thessu tolvuveseni, en jeg furda mig a honum alveg endalaust. Hann getur legid langtimum saman i undarlegustu stellngum, algengasta stellingin er su, ad liggja a maganum og vinna a tolvuna sina, nema hvad lyklabordid er i gluggakistunni fyrir ufan rumid svo hendurnar a honum standa alltaf 45 gradur ut i loftid. Svona nokkurskonar hallaerisleg supermannstelling. Jeg var ad finna thessa storkostlegu sogu i tolvunni minni. Hun aetti eiginlega frekar ad heita wannabe rithofundur i salarkreppu. ond i salarkreppu Hun var ond og hun var svong. ondin var borin og uppalin i Reykjavikurtjorn. Ef vid reiknum ut aldur thessarar andar, sem getur samsvarad aldri manna, er ondin 20 ara gomul. Hun svamlar um og er svong. thad eina sem ond i Reykjavikurtjorn getur gert i svengd er ad bida eftir gamlingjum eda bornum til ad kasta i sig braudi. En ondin er ordin leid a ad bida, hun vill borda nuna. Ekki a eftir, nuna. Ekki a morgun, nuna. Nuna og ekki seinna. En hun faer ekki ad borda nuna, thvi klukkan er svo margt og ekkert gamalmenni dirfist ut fyrir hussins dyr og bornin eru oll laest gegnt sinum vilja inni i herbergjum sinum . Hun er ordin afskaplega pirrud a thessu fyrirkomulagi, svo nu situr hun i tjorninni og horfir reid til himins. Allar hinar endurnar eru med haus undir vaeng og sofa vaert. olikt ondinni i salarkreppu, eru hinar endurnar bunar ad saetta sig vid tjarnarlifid. Ad fa braud a daginn. Ondin okkar vill fa braud um nott jafnt sem dag. Um thetta snyst vandamal andarinnar. Thad er annadhvort ad vera a framfaeri annara og hlyta theirra skipulagi og lifnadarhattum eda vera sinn eigin herra og saekja bjorg i natturuna a eigin spytur. Fuck! Ja fuck. thu matt alveg eiga thad ad thessi saga er alveg virkilega skull!!!!! Blessbless

Bloggsafn