11/20/2003

I nott kom djofullinn aftur til min, nokkud oft meiradsegja i hinum ymsustu myndum. Jeg man skyrast eftir einni theirra. Jeg var ad ganga upp haaleitisbrautina framhja ollum blokkunum thegar litill strakpjatti kom hlaupandi a eftir mjer. Hann var med sotsvort augu og i heldur totralegum fotum. Mig hafdi dreymt djofulinn svo oft um nottina ad jeg hugsadi eitthvad einsog ''jaeja tharna kemur tha djofullinn enn og aftur'' og var ekki vitund hraeddur. Vid gengum saman i att ad kjothollinni. Jeg akvad ad spurja fyrst hann var tharna 'hvernig do jeg eiginlega i minum fyrri lifum?' og strakskrattinn hvisladi i eyra mjer med perralegri roddu, ad jeg hafi alltaf daid ur ofneyslu eyturlifja. t.d. minnir mig ad jeg hafi daid ur heroini og amfetamini ofan i metroi i minu seinasta lifi. Jammjamm, gott ad vita. En i minu raunverulega lifi var jeg ad sparka fotbolta a malarvelli og leika mjer vid ad sola polla. Morkin eru einhverskonar heimasmidadir jarnrimlar med gotottum vir i stad neta. Svo i hvert skipti sem jeg sparka, er mjog liklegt ad jeg thurfi ad hlaupa a eftir boltanum ut i buskann. Thad er sifelld umferd af gomlu folki fram og tilbaka yfir vollinn, og einusinni sparkadi jeg boltanum i gamlan karl. I annad skiptid var jeg naestum thvi buinn ad skjota hausinn af gamalli kerlingu sem kjagadi framhja markinu. Og a leidinni heim rakti jeg boltann a undan mjer a drullugum moldartrodningi. Jeg sparkadi boltanum svoldid eftir trodningnum thegar jeg sa gamla konu koma labbandi a moti mer, hun haetti gongu sinni a medan boltinn valt lushaegt i bogalagadri hreyfingu innan i trodningnum og stoppadi vid lappir hennar. Hun bara stod tharna skelfingu lostin og horfdi a boltann thar til jeg kom og tok boltann fra henni. Hun hefur orugglega aldrey komid svona nalaegt fotbolta adur. Og fyrst allt thetta folk er ekki svo langt fra liklegum ellidauda vil jeg fleygja fram tilvitnun i bibliuna sem jeg hef mikid velt fyrir mjer, afthvi hun er svo flokin og djup. ''Ef thessir menn deyja a sama hatt og allir menn eru vanir ad deyja, og verdi their fyrir hinu sama, sem allir menn verda fyrir, tha hefir Drottinn ekki sent mig.'' (4da mosebok 16:29) PS: ef thjer leidist ofbodslega of vilt lesa eitthvad sem er ekki svo galid, bendi jeg a thennan Sigga Ponk. Jeg at yfir mig af Nutella ad medan jeg las siduna hans.

11/18/2003

Ae! Ef thu vissir bara hvad mig langar ad segja thjer mikid i dag. Thad er svo margt sem liggur a huga mjer sem jeg vil ad thu skiljir, en thegar jeg breyti hugsunum minum i ord breytast thaer i bolvad rugl. En jeg aetla ad reyna. Jeg sagdi vid lagvaxna mexikanska stelpu, eftir ad hafa velt henni adeins fyrir mjer; ''thu skilur lifid i kringum thig mjog vel, en thu skilur ekkert i sjalfri thjer''. Thad er svoldid sidan. En hun vard oll aest og oroleg og sagdi ''thu hefur sagt allt um lif mitt!''. Og tha vard ekki aftur snuid, hun vard skotin i mjer og svoleidis, og hvad gerdi jeg af mjer? Ekkert, mjer fannst jeg vera stikkfri. Thad er ekki mitt mal tho einhver stelpuskjata verdi skotin i mjer. Og timinn leid og beid og til min kom sendibodi, augljoslega sendur af vinkonum stelpunnar, og hann sagdi mjer ad jeg yrdi nu ad tala vid mexikonsku stelpuna og utskyra ad jeg vildi ekkert med hana hafa ad gera. En nei, jeg er saklaus af ollusaman og hjelt afram ad umgangast hana eins og venjulega stelpu, en jeg hef tekid eftir thvi ad smatt og smatt er hrifning hennar ad breytast i biturd. Er thad mitt vandamal, a jeg ad gaeta stelpna minna?! Thessi Mexikanka kom til min i gaer og sagdi ad thad vaeri illa gert af mjer ad horfa i gegnum folk og thekkja thad a svipstundu. Hun sagdi ''thad kom til min manneskja sem sagdi mjer ad thu horfir a folk an thess ad horfa a thad''. Thetta er thad sama og kennslukonan min goda sagdi, ad jeg horfdi i gegnum sig. Jeg held ad thad sje afskaplega einfold utskyring a thessu; einusinni tok jeg timabil i lifi minu i ad studera hvernig madur horfir i augu a folki. Jeg komst ad thvi ad undir edlilegum kringumstaedum horfir madur a eitt auga i einu, afthvi madur getur ekki blint a tvo stadi a sama augnabliki. Thetta fannst mjer otaekt. Thessvegna fann jeg upp adferd til ad horfa i augun a folki, baedi augun. Jamm. Hjer i Russlandi eru klosett thannig ad madur getur skodad kukinn sinn. Thegar jeg var nykominn hingad var kukurinn minn yfirleitt mattur, ljosbrunn og nokkud trefjarikur. En nuna seinustu vikur hefur hann verid mjog dokkur a horund og glansandi sljettur. Ertu nokkud naeringafraedingur sem getur utskyrt thetta fyrir mjer? Mig grunar ad thetta sje fransbraud og Nutella ad verkum. Og fyrst vid erum komin nidur i thennan hluta likamans get jeg sagt thjer fra ferskri hugsun; adan stod jeg uti i listigardi ad skoda skulptur af manni lesandi bok. Thad var frost og stillt vedur. A eyrum mjer voru heyrnartol sem spiludu musik, og jeg prumadi. Ekki svo langt i burtu voru stelpur, en jeg hafdi engar ahyggjur, afthvi ad thratt fyrir ad heyra ekki neitt fann jeg ad thetta prump var svona ''hljodfratt en daudlegt'' (e.silent but deadly). Prump sem heyrast eru yfirleitt mun brussulegri thegar thau rydjast ut um rassgatid. Jeg vil bidja thig um ad hugleida hvernig prumpin lata thig finna til, thvi prump eru svo miklu meira en bara ohljod. Einusinni var madur i mestu makindum ad safna saman vidardrumbum a hvildardegi. Thessi madur var faerdur fyrir mann sem heitir Mose sem hlustadi a Gud segja ''Manninn skal af lifi taka. Allur sofnudurinn skal berja hann grjoti fyrir utan herbudirnar'' (4da mosebok:15:35) Og madurinn var barasta laminn til bana, og hefur liklega verid ansi krambuleradur eftir grjotbarninginn. Og thid tharna heima sem vinnid um jolin skulud hafa thad i huga hvad Mose mun gera vid ykkur.

11/17/2003

I dag hafa hundarnir i St. Pjotursborg haft thad skitt. Thad nefnilega er slabbvedur og goturnar thannig ad lappirnar a manni bua til 'slabb-slabb' hljod. Thad er heilmikid af heimilislausum hundum hjerna sem virdast hafa brugdist vid adstaedunum med thvi ad finna ulfaedlid i sjer; ut um allt eru hundahjardir sem virdast bara vera nokkud sattar vid lifid og lifa i satt og samlyndi vid mannfolkid. Max hinn Uralfjallski heldur ad hundarnir lifi i yfirgefnum kjollurum yfir veturinn. En i dag voru hundarnir ekki gladir ad sja, their hofdu dreift sjer med jofnu millibili a gangstett, stodu stjarfir, blautir og stordu illilega hvor a annan. Thetta var fyrir utan heimavistina mina. Og mitt a medal nokkura hunda var feit amma i blaum rykfrakka a spjalli vid tvo hundana sem voru badir i fylu. Jamm. Og sigurvegarinn i spurningakeppni sidustu viku er Hrefna Solluvinkona. Hun faer verdulaunin ut af thvi jeg vard svo hissa a thvi ad hun hefdi lesid siduna mina, og lika afthvi hun sagdi i brjefinu ''Verðlaun óskast''. Thad var mjog fallega sagt. Thar ad auki sagdist hun hafa valdid fjolskyldumedlimum sinum ahyggjum thar sem hun fjekk einhverskonar krampaoskurkast sem hun rjedi ekkert vid eftir ad hafa lesid eina faersluna. Jeg bidst innilega afsokunar og veiti henni verdlaunin sem eru geisladiskur med russneskum slogurum fra 7nda aratugnum. Svo sendi lika Gaui mjer brjef og vildi vinna eitthvad. En jeg hef gefid svo mikid af mjer til Gaua a minni aumu aefi, ad thad jafngildir margra milljona krona happdraettisvinningi. Svo sendi Mummi Arnlaugsson mjer lika Brjef, en hann er svo throskadur ad ekkert faer hann glatt. Og nu aetla jeg ad skrifa um nokkud sem stendur thjer nalaegt! Thu hefur sennilega lent i thvi ad vera i tolvunni, a medan thu ert i vinnunni, heima eda bara hvar sem er fyrir framan tolvuskja. Thu flakkar a milli heimasida og vonast til ad einhver hafi skrifad ahugaverdan pistil, skemmtilegar hugsanir eda storkostlegan brandara!! En thad er ekkert, bara somu helvitis leidinlegu faerslurnar og thu last i fyrradag, eda einhver synir thjer ad hans karakter er ''tontegund B''. Og thu horfir a vefvafrarann thinn og vefvafrarinn a thig og ekkert gerist. Thad er svoooo leidinlegt. Ojjbara. en...AF HVERJU LESTU EKKI BOK FREKAR?! Baekur eru skemmtilegar og betur skrifadar heldur en thessi djofulsins blogg. En ad visu finnst mjer thetta agaet uppgotvun ad vita um allt thetta folk sem leidist ofbodlsega yfir tolvunni, af thvi thetta eru audfengnir lesendur. Og ef thjer mundi ekki leidast svona gaeti jeg ekki svalad synithorf minni a thjer. Fyrirgefdu, jeg vildi ekki gagnryna thig. Jeg veit thu tharft ekki a thvi ad halda. Jeg vil baeta thjer thetta upp: Seinasta fimmtudag for jeg seint ad kvoldi ofan i Metro. Thar hitti jeg fyrir ljelegasta klaedskipting sem jeg hef nokkurntiman sjed. Hann/hun/thad leit ut eins og sidhaerdur thungarokkari med varalit og reyndi ad herma eftir stelpurodd alika vel og Orn Arnason i spaugstofunni mundi gera thad. Thessi klaedskiptingur var i fylgd med einhverjum sveittum ungling sem horfdi a mig med heimskulegu glotti. Og klaedskiptingurinn taladi vid mig og benti sykn og heilagt i att ad typpinu minu, og jeg skildi ekki hvad hann meinti, en adallega vildi jeg ekki skilja hann. Svo seinna uppgotvadi jeg, ad sennilega hefur honum fundist Gula beltid mitt flott. Jeg er med gula beltid hennar Volu, og thad er gedveikt flott sko! Buid.

Bloggsafn