12/26/2003

Í gær spilaði ég 'Risk' leikinn ásamt fimm manneskjum. Tvær þeirra voru skeggjaðir ungir menn, við hliðina á mér sat síðhærður strákur með gleraugu með einstaklega stóran eyrnasnepil og brjóskjaðrarnir brettust vel inná eyrað. Á móti mér sátu hinsvegar tvær manneskjur sem ég ætla að taka sérstaklega fyrir. Það var ungur piltur, í svörtum jakkafötum. Þessi jakkaföt voru stílhrein og tignarleg, ekki þessi tussulegu 14.900 króna sett. Hann hafði hneppt frá neðstu tölunum á jakkanum og hallaði sér aftur í sætinu svo jakkinn gliðnaði í sundur ofan mittis, og þar skagaði út gult og rautt röndótt bindi. Ég sá þetta bindi og ef stelpa hefði verið að horfa á þetta hefði hún tekið bindinu þannig, sem það væri að benda í átt að kynfærum piltsins. Þegar við spiluðum tók ég eftir því, hvað hann var sjálfsöruggur og vissi alltaf upp á hár hvaða land hann ætlaði næst að sigra. Hann vissi meiraðsegja hvenær átti að stoppa, eitt sinn sagði hann yfirvegaður um leið og hann færði herdeildirnar sínar yfir á Alaska ''jæja við látum þetta nægja um sinn''. Og ég hugsaði ''mikið er hann gáfaður og klár og öruggur''. Við hliðina á honum sat hinsvegar myndarleg stelpusnót, ljóshærð með topp og slétt hár rétt niðurfyrir axlir. Hún var eina stelpan í hópnum og þar af leiðandi naut kynþokki hennar sín til fulls. Hún sat með krosslagðar lappir og hélt ró sinni. Hún var eitthvað svo lítil og hlédræg, næstumþví óörugg. Og það var ekki fyrr en í þriðju umferð að ég tók eftir nokkru; hún var sífellt að hvísla inní eyrað á unnusta sínum. Þegar stelpa hvíslar svona inn í eyrað á mér eins og hún gerði í hans, þá kitlar mig í allan heilan og oft missi ég mátt í vinstri bakvöðvunum svo ég skekkist allur. En hvað um það. Hún gerði það þannig, að hann gaumgæfði einbeittum augum niður á spilið en hún sneri hnakkanum í það, lagði kinn sína að hans kinn og hvíslaði þar svo lágt að ekkert hvískur heyrðist. Þannig gekk það endalaust, og það hlaut líka að vera. Það var hún sem hvíslaði endalausum launráðum og ráðabruggum að stráknum. Svona eru nebblega stelpur, þær eru alltaf að brugga eitthvað án þess að maður taki neitt eftir því. Ég er viss um að pilturinn sem ég taldi svo kláran, hefur alveg hugsað það sama um sjálfan sig. Hvað veit hann svosum? En svo ætlaði strákurinn að vera sniðugur og tók til sinna ráða, það heppnaðist ekki betur en svo að stelpan fór að æsa sig og sagði upphátt og pirruð eitthvað eins og ''af hverju gerðirðu þetta? Já æðislega sniðugt! Hvað verður núna um evrópu?'' og þannig fór skapið í henni smátt og smátt að koma upp um leyniáætlanir þeirra og strákurinn missti andlitið og sjálfsöryggið. Svo mín túlkun er sú, að stúlkan hafi hvíslað gáfum sínum og sjálfsöryggi inn í eyrað á honum og ekkert setið eftir nema heimskan. Undir lokin var hún farin að reyta hár sitt, svo toppurinn stóð út í loftið og hún virtist vera nývöknuð. Að lifa í sátt og samlyndi við konu er að hlýða. Og maður þarf að vera heimskur til þess. Já elskan mín! Eins og Bob Dylan segir, ''it takes a woman like you, to bring out the man in me''.

12/23/2003

JÓlin eru erfi�ur t�mi fyrir marga, Þar sem Þeir Þurfa allt � einu a� tj� tilfinningar s�nar. Enginn veit n�kvÆmlega hvernig Þa� � a� vera. Eins og � s�puÓperu t.d. Margir hugsa me� hryllingi til Þess a� Þurfa a� taka Þ�tt � vÆmni. Þetta lei�ir af sÉr Þa�, a� allir eru uppteknir og s�fellt a� gera eitthva�. t.d. fl�r mamman Þessar a�stÆ�ur me� Þv� a� elda allan t�mann. J� Þetta er ofbo�slega erfitt alltsaman. Þetta kemur ni�ur � öllum, tannlÆknum sem og ÞvagfÆraskur�lÆknum og skÚringakonum. Allt Þarf Þetta fÓlk allt�einu a� opna hjarta sitt og veifa tilfinningum � einhvern h�tt. En svo gerir Þetta n�ttÚrulega hver � sinn h�tt. ''F��u fjölskylduna me� ÞÉr � hring og nuddi�i t�surnar hvert � ö�ru me� alls konar ilmol�um Úr body shop. D�samlega endurnÆrandi a� kvöldi dags.'' (ÞrjÚhundru� og sext�n jÓlagjafahugmyndir og fleira gott:20 lei�ir til a� njÓta a�ventunnar) NÚ veit Ég ekki � hva�a heimi Þessi nuddari lifir sem fÉkk Þessa hugmynd, en Ég veit a� mÉr li�i afskaplega afk�ralega a� nudda tÆrnar � systur minni e�a pabba m�num, sitjandi hringinn � kringum jÓlatrÉ� og heyra Þau segja ''d�samlega er Þetta endurnÆrandi''. Svona gÆti vÆmnin komi� ni�ur � nuddara. En hvers � hann a� gjalda? Hann er vanur Þv� a� nudda tÆr og finnst Þa� ekkert tiltökum�l. Eins gÆti tannlÆknir � tilfinningaÞrungnu �standi fengi� fjölskylduna me� sÉr � hring, hver og einn me� tannÞr��, og allir mundu hreinsa � burtu rau�be�urnar sem festust � milli tannanna � hvoru ö�ru. SkÚringakonan gÆti fengi� alla til a� Æla � kringum jÓlatrÉ� og Þr�fa Þa� svo upp � sameiningu. ÞvagfÆraskur�lÆknir sem er ekki � andlegu jafnvÆgi gÆti teki� upp � einhverju hrÆ�ilegu en nÚ Ætla Ég a� hÆtta me� Þennan djÓk afÞv� hann er ekki svo fyndinn. En � gÆr var Ég � tveimur mismunandi skÓm; r�nd�rum t�skuskÓ annarsfÓtar og gÚmm�tÚttu hinsfÓtar. Þar kom fram ÓrÉttlÆti heimsins � hnotskurn; afÞv� löppinni sem var klÆdd � f�na skÓinn var ekkert kalt, heldur hl�tt, en löppin � Ód�ru gÚmm�tÚttunum var �sköld og Óhamingjusöm. Þetta vissi Ég, afÞv� b��ar lappirnar tilheyr�u sj�lfum mÉr og Ég fann fyrir tilfinningum beggja. Eins og ÞÚ veist er afskaplega erfitt a� finna fyrir tannp�nu n�unga s�ns! En Ég fann fyrir kulda og hita lappa minna. Muni� Þv� eftir Þeim sem minna mega s�n, eftir öllum öryrkjunum sem ''eiga erfitt me� a� gera sÉr dagamun'' (vinstri grÆnir). Þa� er alltaf einhver sem � erfitt, mundu hva� ÞÚ hefur Þa� gott! ÞÚ lifir � �slandi, ÞÚ ert svo heppinn! Sj��u bara alla LandkrÚserana ma�ur! Ég vorkenni öryrkjunum � �slandi ekki neitt, Þv� margt fÓlk � RÚsslandi veit ekki einusinni hva� ''dagamunur'' er. Og Ég vorkenni Þv� fÓlki heldur ekki neitt, Þv� Þa� hefur Þa� eflaust betra en fÓlki� � Úkra�nu, og fÓlki� � Úkra�nu hefur Þa� betra en fÓlki� � Filippseyjum sem hefur Þa� betra en EÞ�Óp�ubÚar sem hefur Þa� betra en pÚkarnir � helv�ti. Þa� er alltaf einhver sem hefur Þa� verra en ÞÚ, og Þa� gildir um hvern einasta mann � jör�inni. Þa� er enginn sem hefur Þa� verst. Vorkenndu Þv� engum � jÓlunum enda hjálpar það engu nema þinni eigin samvisku: ''Hlutum er varpa� � skaut, en fr� Drottni kemur hlutfalli�'' (Or�skvi�ir 16:33) Mundu l�ka a� bi�ja fyrir stjÓrnm�lamönnum, Dav��i og Bushi. Þv� ''S� vegur er til, sem mönnum s�nist rÉttur, en hans endir er vegur til dau�ans''. (Orðskviðirnir líka) Gle�ileg jÓl.

Bloggsafn