3/20/2004

Nu aetla jeg ad skrefa nidur sogu sem jeg hef sagt svo oft. ''Hversu oft?'' mattu spurja. Jeg hef sagt hana oftar en 6 sinnum. Thad er eiginlega ekki rjett af mjer ad hripa hana nidur nuna, afthvi jeg er i fylu, bitur og leidinlegur svona yfir hofud. Jaeja, jeg var einusinni einn heima thegar jeg akvad ad fara i sturtu. Jeg klaeddi mig ur bolnum sem jeg var i svo lodin bringan og litlar geirvorturnar komu i ljos. Jafnvel matti sja vidbjodslegu harin a bakinu minu. Sidan tok jeg med puttunum um buxnastrenginn, beygdi mig snoggt nidur og togadi um leid i buxurnar svo skyndilega stod jeg tharna i naerbuxunum einum med krumpud hnje. Sidan for jeg ur sokkunum, lyktadi af theim og fann lykt af gomlum osti. Ad lokum klaeddi jeg mig ur naerbuxunum svo thad sast i typpid a mjer lafandi nidur, thess hrjufa yfirbord og flokid aedakerfid. Typpid mitt er einstaklega aedabert sjerstaklega thegar thad er bein i thvi. Thad sast lika i punginn minn lodinbleika. Thad var eins og i pungnum a mjer vaeru tvaer golfkulur. En thad eru natturulega bara eistun. Jeg hef oft velt thvi fyrir mjer hvort jeg geti latid eistun flakka frjalst um i pungnum, th.e. ad velta theim fram og tilbaka, yfir og undir hvort annad i litlu buddunni minni. Nog komid af thessum hugleidingum! Svo jaeja, jeg var allsber og einn heima. Jeg steig upp a sturtubotninn, dro fyrir graen sturtutjold sem gafu mjer litid athafnarplass. Svo lokadi jeg augunum og horfdi orlitid upp a vid, thvi jeg fyllist alltaf akvedinni frygd og gledi vid ad standa undir sturtubunu. Einatt thegar jeg for i sturtu tharna, laeddist ad mjer su hraedsla ad einhverskonar draugur eda ofreskja mundi skyndilega draga fra sturtutjoldin og oskra framan i mig med opinn munninn. Thad gerdist hinsvegar aldrey, thad gerdist nokkud sem var miklu, miklu verra. Ok, tharna stod jeg og sapadi mig allan baedi bak og maga, typpi og rass. Jeg nuddadi sapunni undir handakrika haegri handar med theirri vinstri, en til ad komast almennilega ad med sapustykkid thurfti jeg ad lyfta theirri haegri upp i loftid og stod thannig. Jeg fann margt a theirri stundu, thar sem jeg stod berrasadur; vatnid berja andlitid i framan og renna svo nidur i gegnum rassaskoruna, sapuna kitla mig undir handakrikanum og ad einhver tok utan um hnakkann a mjer! Jeg stirnadi upp af hraedslu, enda var jeg einn heima. Og tho thad vaeri einhver med mjer i ibudinni, aetti sa hinn sami ekki ad kafa a hnakkanum a mjer a medan jeg er i sturtu! Jeg sneri mjer haegt vid og opnadi augun, en gerdi mjer tha grein fyrir thvi ad haegri hondin upprjetta hafdi misst matt um stund og lent a kollinum a mjer. Og thetta var ''punchline-id'' i sogunni. Svo aetla jeg ad kyla thetta ut med tilvitnun i hr. Sverri Bollason thar sem biblian er vids fjarri. Hann skifadi ''Olikt menntamalaradherranum nylega sem virdist hafa thad fremst a stefnuskra sinni ad leggja H.I. i rust til ad syna fram a yfirburdi einkaskola...'' Jamm. Sammala.

3/17/2004

I dag var rigning, skyjad og dokkt yfir. Thad er einstaklega gott ad hanga frameftir uppi i rumi i rigningavedri. Somuleidis er ekkert jafn otholandi og ad fa samviskubit yfir thvi ad hanga inni thegar solin skin svo glatt. Ast lifs mins, hun Hera litla fitubolla, er stodd a Islandi. Thad finnst mjer afskaplega erfitt, thvi jeg hef ekkert heyrt fra henni i langan tima og held ad hun sje buin ad gleyma mjer. Thegar jeg for fra Islandi, gat jeg omogulega utskyrt fyrir henni ad jeg vaeri ad fara til utlanda i langan tima. Svo thegar jeg kvaddi hana, var kvedjustundin fyrir hana ekkert olikari en ef jeg vaeri ad skreppa ut i bud, en fyrir mig tregafull pina. Jaeja. Hverjum er ekki sama um hana, hun er bara hundur og elskar mig ekkert. En thar sem jeg var ad spjalla vid Iru vinkonu mina um framhjahold: hun var theirrar skodunar ad karl maetti halda framhja konunni sinni ef thad vaeri slys. Afthvi thannig eru karlar bara, gera fyrst og hugsa svo. En ef framhjaholdin breyttust i venju frekar en slys, tha vaeri best ad slita sambandinu. Jeg er annarar skodunar en get ekki lyst henni odruvisi en ad segja fra svertingjanum henni Heru minni: Einusinni vorum vid a ferd um sveitina, a rauda jeppanum hans pabba. Jeg og Hera satum i aftursaetinu i fadmlogum. Ef Heru vard of heitt opnadi jeg glugga handa henni svo hun gaeti latid vindinn a 100 km. hrada kaela lafandi tunguna og eyrun blakta eins og svarta fana a hausnum. Vid akvadum ad stoppa vid a sveitabylinu hans Ola fraenda, en thar var ljotur og skitugur sveitahundur. Thessi sveitahundur var einhverskonar urkynjadur blendingur, geltandi og masandi og jafnvel slefandi. Sjalfur sat jeg uppi i bil thegar jeg sa hinn vidurstyggilega atburd eiga sjer stad. Sa atburdur var thannig, ad Hera vappadi um graena grundu thegar hund-ogjedid hoppadi aftan a hana og tok ad rykkja sjer fram og tilbaka. Hera sjalf stod bara eins og thvara og glapti ut i loftid, eins og hun vissi ekki hvad vaeri ad gerast!! Sem betur fer hljopst hun undan kynfaerum hans i taeka tid, jeg hleypti henni inn i bilinn. En sidan satum vid tharna i aftursaetinu, baedi thvo, thegar Hera aetladi eitthvad ad knusa mig og abbast uppa mig, en jeg hjelt nu ekki: Hera var skitug drusla, hun var ekki min lengur, heldur mengud. Annar likami hafdi komid vid hana med saurugar hugsanir i huga. Svo thannig er min afstada til framhjahalds kvenna. En thad er kannski skemmtilegt ad minnast a thad, ad einusinni sat jeg vid laekjarspraenu uppi a Hellisheidi og hvildi luin bein. Jeg hafdi drukkid vatn, spasserad um hola og haedir og leid nokkud vel. Jeg leit afturfyrir mig og sa ad Hera kom hlaupandi til min. Jeg sa thennan yndislega svarta koll og eyrun skoppa upp og nidur. Hun var svoldid langt i burtu, svo jeg leit aftur ofan i farveg laekjarins og vatnid bulla framhja mjer. Jeg leit tilbaka og Hera nalgadist sifellt, jeg sa glitta i augun a henni. Hun hljop afram a hardastokki, alveg uppad mjer, klessti svo a mig thannig ad jeg datt kylliflatur. Thegar jeg atta mig a kringumstaedum, uppgotva jeg ad Hera er svo grod ad hun framkvaemir slika mjadmahnykki a oxlinni a mjer, ad hun virdist vera karlkyns hundur ad froa sjer a mannveru. Svei! Hundar munu allir fara til helvitis, enda lesa their ekki bibliuna.

3/15/2004

Jeg lenti i svolitlu i gaer sem russneskur fjelagi minn sagdi na theim standard ad flokkast sem aevintyri. Ef ekki aevintyri, tha allavega sem saga til naesta baejar. Og hun er kannski thess virdi ad lesa. Hver veit? Thetta var seint um sunnudagsnott. Jeg hafdi verid i litlu veislubodi hja okunnugu folki og akvad ad ganga sma spol heim adur en jeg veifadi mjer a leigubil. Gonguturar eru vist ekki sjerlega snidugir ad naeturlagi hjer i hinni fogru Pjotursborg, thvi sjoraeningjar malbiksins; ljotu og vondu loggurnar, eru sifellt a sveimi. Og ekki hafdi jeg gengid lengi, thegar til min brunadi loggubill og ut ur honum steig svo karl i graum logreglubuningi. Jeg thottist ekki taka eftir thessu ollu saman og gekk afram, en vard ad veita manninum athygli thar sem hann sagdi ''afsakid''. Einraeda hans byrjadi a thvi ad hann benti a vinrauda Lodu, sem er bill, og sagdi ymislegt um hana. En jeg atti erfitt med ad skilja manninn, thvi jeg vissi ekkert hvert hann var ad fara med thessu ordaflaedi um Loduna. Jeg horfdi bara framan i hann, hann var um thritugt med heidarlegt augnarad, hvitur i framan med hud sem bar thess vitni ad hann vaeri ekki fyllibytta, thvi hun var svo sljett og fin. Hann var yfirhofud snyrtimenni med derhufu. Jeg skildi hann ekki, afthvi jeg beid sifellt eftir ordunum ''passport, pasjalzhta''. Thau ord komu hinsvegar ekki heldur sagdi hann ad lokum: ''Alltilagi, sidan komum vid aftur tilbaka hingad. OK?'' Thar sem orlog min voru hvorteder i hondum thessara manna, akvad jeg ad setjast bara upp i bilinn og bida og sja. I bilnum runtudum vid adeins um, allir thogulir thar til jeg sagdi ''hvad var thad nakvaemlega sem vid aetludum ad gera? Jeg skildi thad ekki alveg.'' Bilstjorinn svaradi ''Hva ertu ekki Russneskur?'' og madurinn vid hlidina a mjer i aftursaetinu (sem var klaeddur i hermannabuning) sagdi ''hvadan ertu eiginlega?!''. En jeg er natturulega stoltur islendingur. Sidan baedi blotudu their og hlogu og skutludu mjer tilbaka thangad sem jeg hafdi stigid upp i bilinn. Thegar their foru ad hlaeja, for jeg lika ad hlaeja og hlo manna mest, og eins og jeg vaeri ad hlaeja ad theim. Svona stighaekkandi ''hah hahh hAAAA!''. Jeg veit ekki af hverju. En their vildu allavega ekki utskyra fyrir mjer aftur, hvad their hofdu i huga. Nagranni minn sem hagar sjer eins og kona, sagdi ad their hefdu viljad fleka mig. En ekki reyndu their thad. Onnur russnesk stulkukind sagdi ad their hefdu viljad raena mig, en ekki gerdu their thad heldur. En hvad vildu thessir menn eiginlega?! Tridja uppastungan var su, ad jeg liti ut eins og Tsjetseni med skeggid mitt og their hafi viljad drepa mig. En af hverju voru their tha svona kurteisir? Jaeja, svo gekk jeg afram heim a leid og gaf fataekum flotalaerlingi 25 kronur til ad komast heim til sin og keypti sigarettur fyrir fyllibyttu sem var nyvoknud og buin ad kaupa sjer vodka, svona til ad gera heiminum gott og thakka fyrir falleg orlog. Og allt er thetta agaetisfolk hjerna, thad held jeg nu bara.

Bloggsafn