4/08/2004

Stebbi stod a strondu og var ad troda strud. Strud var ekki trodid nema Stebbi traedi strud. Ein tredur Stebbi strud, tvi tredur Stebbi strud. Thessi ord eru til marks um hversu storkostlegar hugsanir fara fram i hausnum a mjer thessa dagana. Thessar hugsanir asamt lagi ur auglysingu thar sem textinn er ''let's get exited, let's get exiaiii-ded'' Thegar vid faedumst er band sem tengist inn i magann a thjer og liggur a milli thin og mommu thinnar. Mamman bordar mat og maturinn fer i gegnum thessa matarlogn inn i likamann thinn. Mjog snidugt fyrirkomulag. Sidan thegar thad er klippt a thennan streng, verdur eftir hola i mallakutnum thinum. Ef thu faerd har a magann, tha vinna harin saman i einni harmoniu i vidleitni sinni til ad safna kuski i naflann. Thad er meiradsegja til sjerstakt hugtak yfir thetta fyrirbaeri; svokallad naflakusk. Thetta naflakusk verdur til thegar tauefni nuddast utan i harin sem safna svo litlum efniseindum ofan i mallakuts holuna. Naflakusk er yfirleitt blatt eda raudleitt. Jeg hef aldrey reynt ad borda naflakusk. En thad eru til onnur og betri not fyrir naflann, enda er naflakusk half gagnslaust. Svo virdist sem naflabotninn sje tengdur vid magavodvana, alveg sama hvursu mikil bumba safnast a magann. Thannig er haegt ad maela bumbuthykktina med thvi ad stinga putta ofan i naflabrunninn og bera saman hvar yfirbord istrunnar kemur vid kjukurnar a puttanum. Mjer synist svona allt a ollu ad bumban min sje um 1.5 sentimetra thykk thegar jeg stend i rjettstodu og maeli nedanfra. Prufadu!

4/04/2004

Jeg vil byrja a thvi ad kvarta yfir leidinlegum draumforum. Thad er alveg otholandi ad eyda mikilvaegum draumtima i ad thratta um verd a pizzum a veitingastadnum Rex heitnum. Enda er faranlegt ad borga 10.800 kronur fyrir tvaer pizzur!! Og hvada mali skipti thad i heitasta helviti ad jeg var bara med 10.200? Otholandi. En ekki jafn otholandi og thegar rassasleikja sjalfstaedismanna hann Gisli Marteinn aetladi alltieinu ad selja mjer Toyota Corolla bifreidar a milljon kall stykkid. Djofull fannst mjer leidinlegt thegar hann syndi mjer hvernig turbinan i svoleidis bilum virkar. Leggdu thjer til munns, drit ur gamalli kriu Gisli Marteinn. Mjer finnst thu leidinlegur. Svo var systir min ad kvarta eitthvad yfir thvi ad jeg vaeri ad senda ljotar myndir inn i heilann hennar. Thetta er satt, thegar jeg hugsa um thad tha jadrar thad vid salfraedilega blodskomm thegar systur manna sja braedur sina fyrir sjer nakta med rakada punga. Sveiattan. Tha er nu aldeilis buid ad breyta edlilegum i oeldilegar hvatir. Jeg for i dyragard i dag og fannst gaman ad. Jeg sa hraegamm i fyrsta skipti, pirrada geit med plastpoka fastan a hornunum og kott i hestaburi. En thad snidugasta sem jeg sa var api nokkur. Hann leit ut eins og indijani sem er buinn ad mala sig skraepottan i framan. Eins og hann vaeri a leid i strid. Hann var einstaklega illvigur thessi api, med ilanga snoppu og kraftalegar nasaholur a staerd vid tikalla. Jeg stod med russum ad horfa a hann og hann horfdi a okkur, thegar hann alltieinu for ad froa sjer. Hann var rosa snoggur ad thessu, ekki lidu meir en 10 sekundur thar til hann reigdi hausinn aftur og oskradi pinkuponsu. Sidan gaumgaefdi hann brundid sitt sem hjekk nidur ur puttum hans og leit ut eins og myndarleg horslumma, klindi henni i jarnrimlana, thurrkadi afgangnum i feldinn sinn og lyktadi sidan af puttunum. Og alltaf er nu jafn otrulegt ad sja hvad thessi otomdu villidyr likjast okkur monnunum. Svo ef thu hefur sma tholinmaedi i vidbot, tha var jeg litill strakur a leid heim i straeto ur fidlutima. Jeg fadmadi ad mjer fidlukassann minn sem jeg skammadist min alltaf fyrir og sat vid hlidina a midaldra konu. Og alltieinu birtist mjer hugsun sem breytti lifi minu. Thegar jeg var kominn heim vildi jeg segja Sollu Bollu og Fusa Brusa brodur minum fra thessu. En uppgotvun min var su, ad undir fotunum sem konan klaeddist var hun sjalf allsber. Og ad vid hlidina a mjer i straetonum sat i raun allsber kona, nema i fotum. En thad er ekki ad spurja ad thvi, vidkvaedid var natturulega ''sussuvei vertu ekki svona barnalegur''. Systkyni min skilja ekki ad thetta voru gafur og ekkert annad! Herdis Steingrimsdottir aeskuvinkona min hefur unnid sjer inn thurrkadan smokkfisk! Hun var ein af tveim sem toku thatt i marsgetrauninni, hinn adilinn var Fusi brodir en hann vinnur ekki, thvi brjefid hans var svohljodandi stutt ''Hae Nilli Nei Kvedja Fusi''. Herdis hinsvegar...hun gledur mig mjog su tilviljun ad Herdis skuli lesa thetta akkurat nuna. Hun sagdi ''vinkona min fekk svona gulan vidbjod upp i sig og thad var groftur af skemmdum halskirtlum. oj bara.'' Jamm.

Bloggsafn