4/21/2004

Holy cow, thad eru fjorir dagar sidan jeg skrifadi i thetta ruglublogg. Brodir minn kallar bloggid sitt ''bullublogg'', sem er agaett. Vigfus Gislason spyr: ''Hvad er med kuskid sem safnast fyrir milli tanna eftir ad madur hefur notad nyja sokka i fyrsta skiptid, Nilli ? Hefurdu svo einhvern timann verid med hufu a haustnum og fengid svona eyrnarkusk ?'' Kuskid a milli tanna vaeri haegt ad kalla takusk, thvi kusk er yfirleitt hentugt til ad lysa slikum fyrirbaerum. En thar sem uppruni takusks er yfirleitt vel thekktur, maetti kalla thad e.t.v. ''sokkadrit'', i theim skilningi ad sokkarnir sjalfir seitli fra sjer tau-urgangi. Hvad eyrnakusk vardar hef jeg aldrey upplifad thad og byst vid ad brodir minn sje svoldid spes a thessu svidi. Jeg held ad enginn annar hafi upplifad kusk fra hufum i eyrunum i thessum heimi en brodir minn, tho eru thetta allt mjog ferskar hugsanir hja honum. (upplysingar, abendingar og tillogur eru vel thegnar, enda mikilvaegt ad skilgreina thessi hugtok. Sjerstaklega vil jeg heyra fra Sverri Bollasyni nyyrdasmidi) Jeg er ekki buinn ad saettast vid nagranna minn. Er i raun i sjalfskipadri fylu ut i hann. Jeg bad hann afsokunar gegn minum eigin vilja. Og hann sagdi mjer ad skammast min! Jeg spurdi hvad vaeri haegt ad gera til ad verda vinur hans aftur, en tha sagdi hann ad thad vaeri ekkert vandamal og ljet eins og hann hefdi aldrey sagt upp vinattu okkar (N.B. ad eilifu). Jeg sjalfur hinsvegar er ekki sattur vid thetta svar hans og hef thvi akvedid ad nota adferdina ''thurr a manninn'' til lengri tima. Jeg er stoltur af thvi ad vera thrjoskur og godur i ad thegja vid fyluadstaedur. Thegar hann er ad basla eitthvad nalaegt mjer, horfi jeg hvorki a hann nje yrdi nema af mikilli thorf. Jeg mun ekki senda honum fingurkoss nje baeta skap hans a neinn hatt fyrr en hann nidurlaegir sig einhvernveginn fyrir mjer, th.e. brytur odd af oflaeti sinu og theirri tilhneygd ad telja sig hafa rjett fyrir sjer. Einhvernveginn finnst mjer thad bera vott um gafur ad vera langraekinn og taka nagranna minn a ordinu sem hann sagdi, en samt aumkunarvert a thann hatt ad vilja telja mig til gafadra manna. Fussum svei. Vala i bala min kom i heimsokn med Svenna kaerastanum sinum. Thau donsudu svo drukkin i eldhusinu minu ad thau brutu einn gluggann. Fyrir nokkru lagadi jeg thennan glugga, sem er sjaldan opnadur. Beint a moti sa jeg kott sitja i gluggakistu og horfa a mig, hann var vodalega undrandi, sennilega thvi hann hefur aldrey sjed mann standa i thessum glugga adur. Sidan stod hann upp og tok ad horfa nidur i husaportid (sem er fimm haedum fyrir nedan). Svo horfdi hann a mig aftur. Jeg vinkadi honum og mjer fannst eins og hann langadi ad stokkva til min, hann idadi einhvernveginn a loppunum. Bakvid kottinn var kona ad bjastra i eldhusinu sinu, og elskadi kottinn afskaplega heitt sennilega. Kotturinn framdi hinsvegar ekki sjalfsmord eins og jeg var farinn ad vona. En sko..en ef? En er gott ord og ef jafnvel betra. Allavega, tha stokk kotturinn alltieinu til min en sveif tignarlega nidur i husaportid og kramdist thar i hvitan depil med raudum slettum allt i kring. En kerlingin i eldhusinu for ad grata og oskra og reif har sitt. Hun leit til min og ylfradi ''thetta er allt thjer ad kenna ogjedslegi madur!''. A medan hun sveifladi hondunum ognandi til min ut um gluggann, datt hun sjalf og drapst. Jaeja, thetta flaug allavega gegnum huga minn a medan jeg skipti um glugga, fullur hatri. Jeg bidst afsokunar a tilgerdinni. Heima hja mjer er stigagangur og fimm haedir. Einusinni voru thar blodugar sprautur sem sykursjuklingar skildu eftir sig, their eru vist ut um allt. En fyrir 5 manudum akvad jeg ad ganga alltaf upp stigann til ad halda mjer i einhverju formi. Tha var afskaplega erfitt ad freistast ekki til ad taka lyftuna, og jeg tok til ymsar tylliastaedur, t.d. ef jeg var med thungan innkaupapoka eda threyttur. Nuna hinsvegar geng jeg stigann alltaf an thess ad hugsa mig um, hvort sem jeg er biladur i loppinni eda fullur. Mjer synist sem thessi stigi sje eins og lifid sjalft. Fojj, thetta var eins og hugmynd ad leidinlegu ljodi. Thad er rjett hja Gaua vini minum ad thetta blogg er algjort skitt, enda er jeg ekki ad segja neitt satt um sjalfan mig nje adra. Hinsvegar vona jeg ad Gaui geti fundid einhvern kopar grafinn ofan i ollum kuknum. Komdu nu og kroppadu med mjer, i minn rass.

4/18/2004

Svona hugsadi jeg i gaer ''falleg falleg falleg falleg.......hmmmm falleg falleg falleg hmmm''. Thetta verdur utskyrt hjerna rjett fyrir nedan. Thad er til merkis um ad thu munir ekki sofna ljettilega, thegar thu hugsar um hvada stelling er thaegileg a medan thu bidur eftir Ola Lokbra. Hinsvegar er agaett thegar koddinn er of stor eda litill til skiptis, eda saengin of hly eda kold a vixl, ad lemja sig pirringslega i hausinn med hnefunum. Tha fyllistu af sjalfsmedaumkun og eftirsja, en thad eru kjoradstaedur salarlifsins til ad sofna. Thad er lika agaett ad reyta har sitt og sparka loppunum ut i loftid. Helsta haettan er su ad vid thetta fari hjartad ad pumpa hradar, sem veldur voku. Sjalfsfroun hefur alltaf verid talin godur kostur af mannfolki til ad sofna. Ibuar thessa heims hafa jafnan talid fullnaegingu fyrir svefn kasta a brott ahyggjum, orku og lifsnennu. En nyjustu rannsoknir syna hinsvegar, ad fullnaeging hvatanna er ekki alltaf besti kosturinn, af theirri fyrrgreindu astaedu ad hjartad byrjar ad sla svo hratt, og hver veit hvad skal gera vid afurdir likamans? Biblian segir thad synd ad lata saedid fara til spillis, og Gud mun ekki vaka yfir theim sem notar hvatir sinar til einhvers annars en ad fjolga sjer. Nylega gerdi jeg konnun i nedanjardalestastigunum. Jeg akvad ad horfa a hvern einasta kvenmann og hugsa ''falleg'' thegar jeg sa ljota konu, en ''ljot'' thegar jeg sa fallega konu. Og tha tok jeg ekki tillit til aldurs kvennanna heldur foru allar undir sama skurdarhnif. Nidurstodurnar voru merkilegar: Jeg hafdi ekki undan ad hugsa ''falleg'' og missti jafnan af nokkrum tilraunadyrum. Thad er svosum ekkert sem kemur a ovart, thvi meirihluti kvenna thessarar jardar eru ekki fallegar. Hinsvegar hugsasdi jeg aldrey ''ljot'', thvi thad upphofst bara thogn i heilanum minum i stadinn. Alveg undarlega hljodlat og lifandi thogn a medan jeg fann einhverskonar aulasvip faerast upp a andlitid. Thad sem kom mjer hinsvegar mest a ovart, var ad jeg hugsadi ''hmmmm'' ofbodslega oft, an thess ad hafa fyrirfram skipulagt slika hugsun. Thetta thydir ad mjog mikid var um alitamal, th.e. jeg gat ekki akvedid hvort manneskjan vaeri falleg eda ljot. Nidurstadan er thvi su, ad jeg held ad hmmm-folkid sje thad besta i heiminum. Thar sem jeg er ekki visindamadur tharf ekkert ad rokstydja thetta. Svo sleit kvenlegi nagranninn minn vinasambandi vid mig. Svo voru mal med vexti, ad hann var leidinlegur vid vinkonu mina sem var i heimsokn. Svo jeg spurdi hann hastaralega ''hvad er eiginlega med thig?''. Tha sprakk einhver bola i honum og hann sagdi ad jeg bydi okunnugu folki i heimsokn og thvaei ekki ibudina... svo held jeg ad hann hafi bara ekki gefid neinar fleiri astaedur fyrir thvi ad hann sagdi ad vid vaerum ekki vinir lengur, ad eilifu. Jeg veit ekki hvort jeg a ad taka hann alvarlega, enda var hann vodalega olhreifur eitthvad. Meira var thad nu ekki, nema jeg laerdi nytt ord nylega. Thetta ord er veraldleg andstaeda vid naflakusk. Safnast saman hinumegin a likamanum, nokkru nedar. ''Rasslopi'' er skemmtilegt yrdi, skiljanlegt ollum sem hafa upplifad rasslopann og jeg byd thad velkomid i ordaforda minn. Thakkir faer Runar nokkur, sem giftist inn i fjolskyldu mina thegar vid gafum honum leyfi til ad eignast eina fraenkuna okkar.

Bloggsafn